Plötulopi – hærusvartur

675 kr.

Plötulopinn er óspunninn og því laus í sér. Meðhöndla þarf lopaþráðinn með lipurð þegar unnið er úr honum.

Vörunúmer: 850005 Flokkur:

Lýsing

100% nýull.

Óspunninn þráður – Plötulopi er seldur eftir vigt þar sem  búnt er u.þ.b. 2 kg, plata u.þ.b.110 gr., eða pakkaður, 100 gr hver plata.

100 gr. jafngilda u.þ.b. 300 m.

Prjónfesta:

1-faldur: 19 L = 10 cm slétt prjón á prjóna nr. 4½.

2-faldur: 14 L = 10 cm slétt prjón á prjóna nr. 5½.

Ekki nota mýkingarefni.