Um verslunina

Verslunin Hlín er staðsett á Hvammstanga í Húnaþingi vestra og hefur til sölu gjafavörur, föndurvörur, hannyrðavörur, blóm og ýmislegt fleira.

Verslunin Hlín er einnig á Facebook.

Vefverslunin mun fyrst um sinn innihalda ákveðnar vörutegundir, en þó fara ört vaxandi.  Hægt verður að senda inn pöntun, en greiðsla þarf að berast með millifærslu áður en vara er send með pósti (kaupandi greiðir póstburðargjald skv. verðskrá Póstsins) eða sótt á staðinn.