Skilmálar

Hver erum við

Verslunin Hlín var stofnuð árið 1986 og hefur verið starfrækt síðan.

Verslunin Hlín er staðsett á Hvammstanga í Húnaþingi vestra og hefur til sölu gjafavörur, föndurvörur, hannyrðavörur, blóm og ýmislegt fleira.

Verslunin Hlín er með vefverslun á hlin.is.

Verslunin Hlín er einnig á Facebook.

Skilaréttur

Af gefnu tilefni viljum við benda viðskiptavinum okkar á að einungis er hægt að skila eða skipta vörum, sem keyptar hafa verið í Versluninni Hlín. Vinsamlegast biðjið því um kassakvittun þegar vara er keypt.

Vöruskil þurfa að fara fram innan tveggja mánaða frá því að varan er keypt.

Skilyrði að varan sé óskemmd og í upprunalegum umbúðum.

Meðferð persónulegra gagna

Kökur

Hafir þú stofnað aðgang á síðunni og þú innskráir þig með þeim aðgangi, þá geymir vefurinn tímabundið köku til að ákvarða um hvort vafrinn styðji kökur. Hún inniheldur engin persónuleg gögn og er eytt þegar þú lokar vafranum.

Þegar þú innskráir þig, eru einnig settar upp aðrar kökur sem halda utan um innskráningarupplýsingar og skjáupplýsingar. Innskráningarkökur lifa í tvo daga á meðan skjáupplýsingakökur lifa í eitt ár. Ef þú velur „Muna eftir mér“, geymum við slíkar innskráningarupplýsingar í tvær vikur. Þegar þú útskráir þig, þá er innskráningarkökum eytt.

Tölfræðigögn

Við notum Google Analytics til vefgreiningar á notkun á vefnum.

Persónuleg gögn

Fyrir þá notendur sem nýskrá sig á vefnum, þá geymum við skráðar persónuupplýsingar í notendaprófíl á vefnum. Allir notendur get skoðað, breytt og eytt öllum persónugögnum hvenær sem er (nema ekki er hægt að breyta notandanafni). Vefstjórnendur hafa einnig aðgang að þessum gögnum og geta breytt þeim ef þörf krefur).

Réttur notenda yfir sínum gögnum

Ef þú ert með aðgang að vefnum, þá geturðu óskað eftir útflutningi á þínum gögnum. Þú getur einnig farið fram á að öllum persónugögnum sé eytt. Þetta á þó ekki við um gögn sem við eru nauðsynleg vegna lagalegra eða öryggislegra sjónarmiða.

Hafa samband

Þú getur haft samband við okkur með eftirfarandi hætti:

Heimilisfang
Klapparstígur 2
530 Hvammstangi

Sími: 451-2515
Netfang: hlinehf@simnet.is